Veisluþjónusta

Litfagrar franskar makkarónur, nýbakaðar ilmandi kökur, framandi eftirréttir, „petit fours“, veislutertur og margt fleira er hluti af veisluþjónustu okkar. Hvert svo sem tilefnið er þá má finna ýmislegt óvænt, gott og spennandi til að gæða veisluna lífi. Sendu okkur fyrirspurn og leitaðu ráða hjá okkur. Pantanir þurfa að berast 5 daga fyrir veisluna.

Showing all 8 results