Sandholt Veitingar

Hjá Sandholt er boðið upp á margskonar girnilegar veitingar sem starfsfólkið leggur sig fram um að matreiða. Hvort sem það eru kökur, konfektmolar, samlokur eða óvenjulegir smáréttir. Einnig er boðið upp á margar tegundir af drykkjum bæði heitum og köldum. Endilega lítið við og kynnið ykkur úrvalið hjá okkur.

Showing all 6 results