Daglegar vörur

Á hverjum degi bökum við margar tegundir af bakkelsi með gæðasmjöri og heimalöguðum fyllingum. Okkar fyllingar gefa bakkelsinu einstakt bragð og þær bókstaflega bráðna í munninum. Úrvalið er bæði breytilegt milli daga og árstíðabundið. Pretzel (saltkringlur) eru bakaðar daglega. Rúnstykkin okkar eru ólíkt brauðinu ekki búin til úr súrdeigi.

Showing all 4 results