Cakes for Special Occasions - Tertur

Tertur

Við eigum ávallt til einhverjar tegundir af tertum tilbúnar í búðinni okkar. Það geta verið t.d. frönsk súkkulaðikaka, súkkulaðiterta og hin vinsæla og glútenlausa kókos- og mangóterta. Allar eru þessar tertur áætlaðar fyrir 10-12 manns. Einnig erum við með minni tertur á lager sem eru ætlaðar fyrir 6-8 manns. Þær eru frystar og með hinum ýmsu bragðtegundum. Best er að taka þær úr frysti 1 – 2 tímum fyrir notkun.

Flokkur: