Tarts - Tart

Tart

Ávallt eigum við til einhverjar tegundir af tart-kökum en það er mismunandi eftir árstíðum hvað einkennir þær. Yfir sumartímann eru jarðaberja- og/eða lime-tart á boðstólum en yfir vetrartímann er áherslan á súkkulaði- eða hnetu-tart.

Flokkur: