sveitabrauð

Sveitabrauð

Sveitabrauð er eitt vinsælasta brauðið okkar. Við notum hvítt hveiti frá Ítalíu í þetta hefðbundna brauð sem gælir við bragðlaukana með mjúkum kjarna undir stökkri skorpu. Sveitabrauð hentar einstaklega vel í allar tegundir af samlokum, en best er að borða það heitt, beint úr ofninum með smjöri og salti.

Innihald: Hvítt hveiti, vatn og sjávarsalt frá Saltverk.

 

Flokkur: