Jams – Sultur

Sultur

Í hillum búðarinnar eigum við ávallt til heimagerðar sultur með hinum ýmsu og oft framandi bragðtegundum. Úrvalið getur verið mjög breytilegt. Allar sultutegundir okkar eru bornar fram á kaffihúsinu með brauði og osti. Þar er einnig hægt að finna súkkulaðismjör.

T.d. eigum við eftirfarandi tegundir:

Kíví og sítrónu

Lemon Curd

Old Bachelors

Súkkulaði smjör

Jarðaberja og ástríðualdin

Bláberja og lakkrís

Bláberja, kóríander og lime

 

Flokkur: