Speltbrauð

Speltbrauð

Speltbrauð er bakað úr samnefndu fornkorni. Spelt er gamalt egypskt korn sem inniheldur mýkra glúten en venjulegt hveiti. Spelt hefur verið tískuhveiti í nokkur ár. Vinsældirnar má hugsanlega þakka því að margir eiga erfitt með að innbyrða hefðbundið hveiti og líður betur með spelt. Það er líka gott að breyta öðru hvoru til. Spelt er þekkt fyrir léttleika og sitt náttúrulega sæta bragð.

Innihald: Hvítt hveiti, spelt hveiti, spelt heilhveiti, vatn og Sjávarsalt frá Saltverk.

Flokkur: