Sandholt-web-132

Samlokur

Úrvalið af samlokum hjá Sandholt er mikið og breytilegt eftir því hvaða tími dags er. Á morgnana fást smurð rúnstykki, croissant og samlokur. Klukkan 10:30 er morgunmatsseðlinum skipt út og við tekur matseðill dagsins. Þá leggjum við áherslu á matarmeiri samlokur til dæmis með kjötmeti. Í morgunsamlokurnar notum við okkar vinsæla súrdeigsbrauð en í hádegissamlokurnar notum við ítalskt ciabatta brauð.

Flokkur: