Danish Rye - Rúgbrauð

Rúgbrauð

Rúgbrauðið okkar er bakað að danskri fyrirmynd. Innihaldið er að mestu leyti fræ og kjarnar eða um 80% og er restin blanda af hveiti og rúgmjöli. Skorpan á brauðinu er hæfilega hörð og með hnetubragði. Það er alveg laust við bæði ger og fitu. Danska rúgbrauðið er dekksta brauðið okkar og er það með mjög hátt næringargildi. Danskt rúgbrauð er eins og öll okkar brauð úr súrdeigi sem gefur brauðinu lengra líf.  Semsagt bæði hollt og gott.

Brauðið er um það bil 1 kg að þyngd.

Innihald: Hvítt hveiti, spelt heilhveiti, rautt malt, graskersfræ, hörfræ, sólblómafræ, melónufræ, vatn og sjávarsalt frá Saltverk.

 

Flokkur: