Sandholt bakarí

Pinnamatur

Sandholt tekur að sér að laga pinnamat fyrir hverskyns veislur. Ræðið við bakarann og kokkinn um hvað þið hafið í huga að bjóða uppá. Við hjá Sandholt leggjum mikið upp úr að koma með nýjar hugmyndir ef þess er óskað.

Flokkur: