French Macaroons

Makkarónur og Petit Four

Petit four eru sætir smábitar sem eru einungis sérlagaðir eftir pöntunum en þá er hægt að fá með mörgum mismunandi bragðtegundum. Best er að tala beint við bakarann um hina fjölmörgu möguleika sem í boði eru.

Hvað er girnilegra og fallegra á kökuborði en litríkar makkarónur? Við eigum einnig frábært og síbreytilegt úrval af frystum makkarónum í öllum regnbogans litum með óteljandi bragðtegundum.

Þér gæti einnig líkað við…