Confectionery - Konfekt

Konfekt

Konfektkælirinn okkar er alltaf fullur af margvíslegum tegundum af konfektmolum sem hægt er að kaupa í stykkjatali. Ýmist er pakkað í gjafapakkningar eða poka til að taka með sér, allt eftir óskum hvers og eins. Stærri konfektkælir er einnig í búðinni þar sem hægt er að fá tilbúna konfektkassa í fallegum gjafapakkningum, súkkulaðiplötur og ýmislegt fleira.

Flokkur: