Ice Cream and Sorbet – Rjómaís og Sorbet

Rjómaís og Sorbet

Við eigum heimalagaðan ís og sorbet í hálfslítra öskjum til að taka með heim. Einnig er hægt að fá ísinn á kaffihúsinu okkar. Til dæmis með heitri eplaköku eða í brauðform eða lítilli öskju.

Flokkur: