Sandholt bakarí

Graskersbrauð

Reykt graskersbrauð

Graskersbrauð er afar vinsælt brauð í búðinni okkar. Til þess að gefa brauðinu ofurlítið öðruvísi bragð þá báðum við vini okkar hjá Saltverk að reykja saman graskers- og sólblómafræ. Það gera þeir á sama hátt og þeir reykja sitt eigið salt, með íslensku birki. Niðurstaðan varð gróft, dökklitað brauð, með verulegu magni af fræjum og einstaklega góðu, en þó ekki of áberandi, reyktu bragði.

Innihald: Hvítt hveiti, durum, karamellu bygg, melónu-,reykt graskers- og sólblómafræ, vatn, sjávarsalt frá Saltverk blandað við reykt grasker.

Flokkur: