baskets

Búlgurbrauð

Búlgur, eða malað hveiti, er vara sem unninn er úr heilum óunnum hveitikjörnum sem síðan eru muldir eða skornir í litla bita. Búlgurhveiti er helst að finna í Mið-Austurlöndum og við Miðjarðarhafið. Hveitið inniheldur mjög miklar trefjar vegna þess að það er búið til úr heilum baunum. Búlgur hafa því hátt hlutfall af trefjum og próteinum en lágt af kolvetnum. Þær gætu hentað mjög vel fyrir þá sem hafa huga á að innbyrða færri kaloríur.

Innihald: Hvítt hveiti, búlgurhveiti, heilhveiti, vatn, reykt salt frá Saltverk.

Flokkur: