Pastries - Bakkelsi

Bakkelsi

Á hverjum degi bökum við margar tegundir af bakkelsi með gæðasmjöri og heimalöguðum fyllingum. Okkar fyllingar gefa bakkelsinu einstakt bragð svo þær bókstaflega bráðna í munninum.

Úrvalið er bæði breytilegt milli daga og árstíðabundið.

Flokkur: