Juice and Other Delicacies – Safar og margt smálegt

Safar og margt smálegt

Fyrir utan sultur og súkkulaðismjör, hjónabandssælur og formkökur sem er að finna í hillum okkar má þar finna ýmislegt annað góðgæti eins og súkkulaðibitasmákökur í boxum, lífrænan epladjús, heimalagað límonaði, sýróp með bragðtegundum til að setja í kaffi og margt fleira.

 

Flokkur: